Viðburðir Rannsóknastofnun Ármanns Snævarr um fjölskyldumálefni stendur fyrir ráðstefnum, málstofum og málþingum. Allir viðburðir eru auglýstir í fréttum á forsíðu vefsins. Fyrri viðburðir Málstofur Skipt búseta barna sem búa á tveimur heimilum Fjölskyldan - hin þverfræðilega sýn "Skóli fyrir alla" - fá allir að njóta sín? Tilkynningarskylda - trúnaðarskylda Málþing Sameiginleg forsjá - heimild dómara Málþing um niðurstöður eineltisrannsóknar Ráðstefnur Norræn ráðstefna í fjölskyldurétti Hvað er nýtt? Hvað er framundan? Ráðstefna um breytingar á barnalögum, undirbúning og framkvæmd laganna Ráðstefna um meðferð kynferðisbrota Samræða háskólanema og fræðimanna innan Háskóla Íslands um fjölskyldumálefni