Header Paragraph

Málstofa - Fjölskyldan - hin þverfræðilega sýn

Image
""

Hinn 13. mars sl. boðaði RÁS til  opinnar málstofu í Lögbergi, sem bar yfirskriftina: Fjölskyldan – hin þverfræðilega sýn.

Þar fluttu stutt erindi:

  • Þórhildur Líndal forstöðumaður Rannsóknastofnunar Ármanns Snævarr um fjölskyldumálefni
  • Sigrún Júlíusdóttir prófessor í félagsráðgjöf, Erla Kolbrún Svavarsdóttir prófessor í hjúkrunarfræðum og
  • Salvör Nordal forstöðumaður Siðfræðistofnunar HÍ.

Að lokum erindum og fyrirspurnum var vefsíða Rannsóknastofnunar Ármanns Snævarr um fjölskyldumálefni  formlega opnuð og  efni hennar kynnt fyrir gestum.

Erindin má finna hér:

Erindi Þórhildar Líndal: Fjölskyldan- hin lögfræðilega sýn
Erindi Sigrúnar Júlíusdóttur: Sjónarhorn félagsráðgjafar
Erindi Erlu Kolbrúnar Svavarsdóttur: Fjölskyldur sem eru að fást við bráða og/eða langvinna sjúkdóma
Erindi Salvarar Nordal: Réttindi og skyldur