Rannsóknir

Meðal hlutverka Rannsóknastofnunar Ármanns Snævarr um fjölskyldumálefni (RÁS) er að efla lögfræðirannsóknir á sviði fjölskylduréttar, svo sem sifjaréttar, hjúskapar- og sambúðarréttar, barnaréttar og barnaverndarréttar; skapa vettvang fyrir þverfaglegar rannsóknir á sviði lögfræði og annarra fræðasviða þar sem fjallað er um hjúskapar- og sambúðarmál og málefni fjölskyldna og barna í sem víðustu samhengi, m.a. út frá sjónarhóli allra þátta félagsvísinda, heilbrigðisvísindamenntavísinda, heimspeki og siðfræði. Sjá nánar reglur stofnunarinnar.