

Það var sumarið 2010, sem RÁS í samstarfi við Félagsráðgjafardeild, Lagadeild og Menntavísindasvið Háskóla Íslands fékk styrk úr Styrktarsjóði Margaretar og Bents Sch. Thorsteinssonar til að rannsaka einelti meðal barna

Það var árið 2007, sem frændur okkar Danir, tóku upp í lög um forsjá foreldra (forældreansvarsloven) - heimild til að dæma sameiginlega forsjá foreldra með börnum sínum þrátt fyrir að annað foreldrið væri því andvígt.

Í grein sem Ragnar Þorsteinsson fræðslustjóri í Reykjavík skrifaði í Fréttablaðið í síðustu viku kemur m.a. fram að þessi skóla- og menntastefnan eigi sér um tveggja áratuga sögu og hún eigi rætur í baráttu foreldra fatlaðra barna fyrir rétti barna sinna til að ganga í almennan skóla.

Rannsóknastofnun Ármanns Snævarr um fjölskyldumálefni býður til samræðu háskólanema og fræðimanna innan Háskóla Íslands um fjölskyldumálefni
föstudaginn 17. september 2010, kl. 13.00-16.00, í Miðjunni, Háskólabíói.

Tilkynningarskylda- trúnaðarskylda. Það er óþarfi að fara mörgum orðum um tilefni þessarar málstofu en umræðan í þjóðfélaginu að undanförnu um alvarlega misbresti innan kirkjunnar hefur vart farið fram hjá neinu ykkar, sem hér eruð stödd.