

Dagana 24.-26. maí 2018 fór fram ráðstefnan Det XX Nordiske familieretsseminaret. Ráðstefnuna hélt Rannsóknastofnun Ármanns Snævarrs um fjölskyldumálefni í samvinnu við lagadeild Háskóla Íslands.

Nýlega kom út skýrsla starfshóps sem innanríkisráðherra skipaði í samræmi við þingsályktunartillögu Alþingis. Starfshópnum var falið að kanna með hvaða leiðum megi jafna stöðu foreldra sem fara sameiginlega með forsjá barna sinna með tilliti til réttinda, skyldna og skráningar sem fylgir lögheimili barns.

Þórhildur Líndal forstöðumaður Rannsóknastofnunar Ármanns Snævarr um fjölskyldumálefni hefur sagt starfi sínu lausu.

Fræðsluritið: Kynferðisofbeldi gegn börnum. Málsmeðferð innan réttarkerfisins og réttarvernd barna, er komið út.

Þjónustusamningur um gerð fræðsluefnis um meðferð kynferðisbrota undirritaður á milli innanríkisráðuneytis, mennta- og menningarmálaráðuneytis, velferðarráðuneytis og Rannsóknastofnunar Ármanns Snævarr

Rannsóknastofnun Ármanns Snævarr veitir þremur meistaranemum við Háskóla Íslands styrk til þverfræðilegrar rannsóknar á stöðu barna innan heilbrigðiskerfisins

Rannsóknastofnun Ármanns Snævarr veitir þremur meistaranemum við Háskóla Íslands styrk til þverfræðilegrar rannsóknar á stöðu barna innan heilbrigðiskerfisins

Rannsóknastofnun Ármanns Snævarr um fjölskyldumálefni auglýsir styrki til meistaranema í lögfræði, hjúkrunarfræði og siðfræði við Háskóla Íslands, til að vinna að rannsóknarverkefni sem ber yfirskriftina: Staða barna - sjálfræði - innan heilbrigðisþjónustunnar út frá sjónarhorni lögfræði, hjúkrunarfræði og siðfræði.

Verkefnisstjórn vitundarvakningar um kynferðislegt ofbeldi gegn börnum hafa gert með sér samstarfssamning um gerð fræðsluefnis fyrir réttarvörslukerfið um meðferð kynferðisbrota gegn börnum.

Hinn 13. mars sl. boðaði RÁS til opinnar málstofu í Lögbergi, sem bar yfirskriftina: Fjölskyldan – hin þverfræðilega sýn.

HVAÐ ER NÝTT – HVAÐ ER FRAMUNDAN? Ráðstefna um breytingar á barnalögum, undirbúning og framkvæmd laganna. Ráðstefna vegna nýsamþykktra breytinga á barnalögum, sem taka áttu gildi 1.janúar 2013.

Af hálfu innanríkisráðuneytisins, Lagadeildar HÍ, RÁS og Evrópuráðsins var boðað til ráðstefnu um kynferðislegt ofbeldi, hinn 20. janúar 2012. Fjöldi innlendra og erlendra sérfræðinga flutti þar erindi, en markmið ráðstefnunnar var að leiða saman sjónarmið fræðasamfélagsins, refsivörslukerfisins og frjálsra félagasamtaka.