Header Paragraph

Forstöðumaður RÁS hættir

Image
Þórhildur Líndal

Þórhildur Líndal forstöðumaður Rannsóknastofnunar Ármanns Snævarr um fjölskyldumálefni hefur sagt starfi sínu lausu frá 1. ágúst næst komandi. 

Erindum til stofnunarinnar verður því að beina til stjórnarformannsins, Hrefnu Friðriksdóttur, hrefnafr@hi.is