Stjórn Rannsóknastofnunar Ármanns Snævarr um fjölskyldumálefni 2015-2018:
- Hrefna Friðriksdóttir, frá Lagadeild, formaður
- Vilhjálmur Árnason, frá Hugvísindasviði.
- Jörgen Leonhard Pind frá Sálfræðideild Heilbrigðisvísindasviðs
- Annadís Gréta Rudolfsdóttir frá Menntavísindasviði
- Sigurveig H. Sigurðardóttir frá Félagsráðgjafardeild Félagsvísindasviðs
Á myndinni er stjórn RÁS 2015-2018
Stjórn Rannsóknastofnunar Ármanns Snævarr um fjölskyldumálefni 2012-2015:
- Hrefna Friðriksdóttir, dósent við Lagadeild, formaður, tilnefnd af Félagsvísindasviði
- Erla Kolbrún Svavarsdóttir, prófessor við Hjúkrunarfræðideild, tilnefnd af Heilbrigðisvísindasviði
- Gunnar E. Finnbogason, prófessor við Kennaradeild, tilnefndur af Menntavísindasviði
- Sigrún Júlíusdóttir, prófessor við Félagsráðgjafardeild, tilnefnd af Félagsvísindasviði
- Vilhjálmur Árnason, prófessor við Heimspeki- og sagnfræðideild, tilnefndur af Hugvísindasviði.
Á myndinni er stjórn RÁS 2012-2015, f.v. Hrefna Friðriksdóttir dósent, Erla Kolbrún Svavarsdóttir prófessor, Gunnar E. Finnbogason prófessor, Sigrún Júlíusdóttir prófessor og Vilhjálmur Árnason, prófessor.
Stjórn Rannsóknastofnunar Ármanns Snævarr um fjölskyldumálefni 2009-2012:
- Hrefna Friðriksdóttir, dósent við Lagadeild, tilnefnd af Félagsvísindasviði, formaður
- Erla Kolbrún Svavarsdóttir, prófessor við Hjúkrunarfræðideild, tilnefnd af Heilbrigðisvísindasviði
- Guðrún Kristinsdóttir, prófessor við Kennaradeild, tilnefnd af Menntavísindasviði, varaformaður
- Sigrún Júlíusdóttir, prófessor við Félagsráðgjafardeild, tilnefnd af Félagsvísindasviði
- Vilhjálmur Árnason, prófessor við Heimspeki- og sagnfræðideild, tilnefndur af Hugvísindasviði.
Myndin er tekin á stofndegi Rannsóknastofnunar Ármanns Snævarr um fjölskyldumálefni , haustið 2009. Á myndinni er fyrsta stjórn stofnunarinnar ásamt forseta Félagsvísindasviðs, þáverandi deildarforseta lagadeildar og rektor Háskóla Íslands.
T.v. Sigrún Júlíusdóttir prófessor, Vilhjálmur Árnason, prófessor, Erla Kolbrún Svavarsdóttir prófessor, Hrefna Friðriksdóttir, dósent, Ármann Snævarr, Ólafur Þ. Haraldsson, sviðsforseti, Guðrún Kristinsdóttir, prófessor, Björg Thorarensen, deildarforseti og Kristín Ingólfsdóttir, rektor.