Háskóli Íslands

Efst á baugi

Eitt af hlutverkum Rannsóknastofnunar Ármanns Snævarr um fjölskyldumálefni (RÁS) er að gefa út og kynna niðurstöður rannsókna um fjölskyldumálefni, gangast fyrir faglegum námskeiðum, fyrirlestrum og ráðstefnum um efnið  sem og að stuðla að samstarfi við félög og stofnanir sem fara með málefni tengd fjölskyldunni.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is